Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Kroníkubók
1 Kroníkubók 15.16
16.
Því næst bauð Davíð höfðingjum levíta að setja frændur þeirra, söngmennina, með hljóðfærum þeirra, hörpum, gígjum og skálabumbum, til þess að þeir skyldu láta fagnaðarglaum kveða við.