Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Kroníkubók

 

1 Kroníkubók 17.21

  
21. Og hvaða þjóð önnur á jörðinni jafnast við þjóð þína Ísrael, að Guð hafi farið og keypt sér hana að eignarlýð, aflað sér frægðar og gjört fyrir hana mikla hluti og hræðilega: stökkt burt undan lýð sínum annarri þjóð og guði hennar?