Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Kroníkubók
1 Kroníkubók 21.3
3.
Jóab svaraði: 'Drottinn margfaldi lýðinn _ hversu margir sem þeir nú kunna að vera _ hundrað sinnum. Þeir eru þó, minn herra konungur, allir þjónar herra míns. Hví æskir herra minn þessa? Hvers vegna á það að verða Ísrael til áfellis?'