Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Kroníkubók

 

1 Kroníkubók 23.24

  
24. Þessir eru þeir Levíniðjar eftir ættum þeirra, ætthöfðingjar þeir, er taldir voru af þeim, eftir nafnatölu og höfða, er höfðu það starf á hendi að þjóna í musteri Drottins, tvítugir og þaðan af eldri.