Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Kroníkubók
1 Kroníkubók 24.6
6.
Og Semaja Netaneelsson ritari, einn af levítum, skráði þá í viðurvist konungs og höfðingjanna og Sadóks prests og Ahímeleks Abjatarssonar og ætthöfðingja prestanna og levítanna. Var ein ætt tekin frá af Eleasar og ein af Ítamar.