Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Kroníkubók

 

1 Kroníkubók 28.8

  
8. Og nú, að öllum Ísrael ásjáanda, frammi fyrir söfnuði Drottins og í áheyrn Guðs vors: Varðveitið kostgæfilega öll boðorð Drottins, Guðs yðar, að þér megið eiga þetta góða land og láta það ganga að erfðum til niðja yðar um aldur og ævi.