Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Kroníkubók

 

1 Kroníkubók 29.17

  
17. Og ég veit, Guð minn, að þú rannsakar hjartað og hefir þóknun á hreinskilni. Ég hefi með hreinum hug og sjálfviljuglega gefið allt þetta, og ég hefi með gleði horft á, hversu lýður þinn, sem hér er, færir þér sjálfviljagjafir.