Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Kroníkubók
1 Kroníkubók 4.10
10.
Og Jaebes ákallaði Guð Ísraels og mælti: 'Blessa þú mig og auk landi við mig, og verði hönd þín með mér, og bæg þú ógæfunni frá mér, svo að engin harmkvæli komi yfir mig.' Og Guð veitti honum það, sem hann bað um.