Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Kroníkubók
1 Kroníkubók 6.49
49.
En Aron og synir hans fórnuðu á brennifórnaraltarinu og reykelsisaltarinu og önnuðust öll störf í Hinu allrahelgasta og að friðþægja fyrir Ísrael _ að öllu leyti eins og Móse, þjónn Guðs, hafði fyrirskipað.