Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Kroníkubók
1 Kroníkubók 7.28
28.
Óðal þeirra og bústaðir voru: Betel og þorpin umhverfis, austur að Naaran og vestur að Geser og þorpunum umhverfis, enn fremur Síkem og þorpin umhverfis til Aja og þorpanna umhverfis.