Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Korin

 

1 Korin 11.34

  
34. Ef nokkur er hungraður, þá eti hann heima, til þess að samkomur yðar verði yður ekki til dóms. Annað mun ég segja til um, þegar ég kem.