Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Korin
1 Korin 4.6
6.
En þetta hef ég yðar vegna, bræður, heimfært til sjálfs mín og Apollóss, til þess að þér af okkar dæmi mættuð læra regluna: 'Farið ekki lengra en ritað er,' _ og til þess að enginn yðar hroki sér upp einum í vil, öðrum til niðrunar.