Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Korin

 

1 Korin 8.7

  
7. En ekki hafa allir þessa þekkingu. Af gömlum vana eta nokkrir kjötið allt til þessa sem fórnarkjöt, og þá saurgast samviska þeirra, sem er óstyrk.