Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Jóhannesar
1 Jóhannesar 2.19
19.
Þeir komu úr vorum hópi, en heyrðu oss ekki til. Ef þeir hefðu heyrt oss til, þá hefðu þeir áfram verið með oss. En þetta varð til þess að augljóst yrði, að enginn þeirra heyrði oss til.