Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Jóhannesar

 

1 Jóhannesar 2.24

  
24. En þér, látið það vera stöðugt í yður, sem þér hafið heyrt frá upphafi. Ef það er stöðugt í yður, sem þér frá upphafi hafið heyrt, þá munuð þér einnig vera stöðugir í syninum og í föðurnum.