Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Jóhannesar
1 Jóhannesar 3.2
2.
Þér elskaðir, nú þegar erum vér Guðs börn, og það er enn þá ekki orðið bert, hvað vér munum verða. Vér vitum, að þegar hann birtist, þá munum vér verða honum líkir, því að vér munum sjá hann eins og hann er.