Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Konunganna
1 Konunganna 10.13
13.
Salómon konungur gaf drottningunni frá Saba allt, er hún girntist og kaus sér, auk þess er hann gaf henni af sinni konunglegu rausn. Hélt hún síðan heimleiðis og fór í land sitt með föruneyti sínu.