Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 11.28

  
28. Jeróbóam þessi var mesti dugnaðarmaður, og er Salómon sá, að þessi ungi maður var iðjumaður, setti hann hann yfir alla kvaðarmenn Jósefs ættar.