Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 11.34

  
34. En eigi vil ég taka af honum allt ríkið, heldur vil ég láta hann vera þjóðhöfðingja alla ævi, sakir Davíðs þjóns míns, er ég útvaldi, en hann hélt ákvæði mín og lög.