Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 11.36

  
36. En syni hans mun ég gefa eina ættkvísl, svo að þjónn minn Davíð hafi ávallt lampa fyrir augliti mínu í Jerúsalem, borginni, sem ég hefi útvalið til þess að láta nafn mitt búa þar.