Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 13.24

  
24. Hélt hann nú af stað, en ljón mætti honum á leiðinni og drap hann. Og lík hans lá þar endilangt á veginum, og asninn stóð yfir því, og ljónið stóð yfir líkinu.