26. Og er spámaðurinn, er snúið hafði hinum aftur, heyrði þetta, mælti hann: 'Það er guðsmaðurinn, sem óhlýðnaðist skipun Drottins. Fyrir því hefir Drottinn gefið hann ljóninu. Það hefir mulið hann sundur og drepið hann eftir orði Drottins, er hann hafði til hans talað.'