Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 13.4

  
4. Þegar konungur heyrði orð guðsmannsins, þau er hann æpti gegn altarinu í Betel, þá bandaði Jeróbóam með hendinni frá altarinu og mælti: 'Takið hann höndum!' Þá visnaði hönd hans, er hann hafði bandað með móti honum, og hann gat ekki dregið hana að sér aftur.