Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Konunganna
1 Konunganna 14.15
15.
Drottinn mun slá Ísrael, eins og reyrinn riðar í vatninu, og hann mun útrýma Ísrael úr þessu góða landi, er hann gaf feðrum þeirra, og tvístra þeim fyrir austan Efrat, af því að þeir hafa gjört sér asérur og egnt Drottin til reiði.