Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 16.13

  
13. sakir allra synda hans og synda Ela sonar hans, þeirra er þeir höfðu drýgt og komið Ísrael til að drýgja, að þeir egndu Drottin, Guð Ísraels, til reiði með hinum fánýtu goðum sínum.