Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 16.31

  
31. Og hann lét sér ekki nægja að drýgja sömu syndirnar og Jeróbóam Nebatsson, heldur gekk hann að eiga Jesebel, dóttur Etbaals Sídoningakonungs. Fór hann þá og þjónaði Baal og tilbað hann.