Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 17.21

  
21. Og hann teygði sig þrisvar yfir sveininn og kallaði til Drottins og mælti: 'Drottinn, Guð minn, lát sál þessa sveins aftur til hans hverfa!'