Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 18.23

  
23. Fáið oss nú tvö naut. Skulu Baalsspámenn velja sér annað nautið og hluta það sundur og leggja á viðinn, en leggja eigi eld að, en ég mun fórna hinu nautinu og leggja á viðinn, en leggja eigi eld að.