Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 18.27

  
27. En er komið var hádegi, tók Elía að gjöra gys að þeim og mælti: 'Kallið hárri röddu, því að hann er guð. Hann er hugsi, eða hefir brugðið sér burt, eða er farinn í ferð. Ef til vill er hann sofnaður og verður fyrst að vakna.'