Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 18.34

  
34. Því næst mælti hann: 'Fyllið fjórar skjólur með vatni og hellið yfir brennifórnina og viðinn.' Þeir gjörðu svo. Þá mælti hann: 'Gjörið það aftur.' Og þeir gjörðu það aftur. Og enn mælti hann: 'Gjörið það í þriðja sinn.' Og þeir gjörðu það í þriðja sinn.