Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 18.36

  
36. En í það mund, er matfórnina skyldi fram bera, gekk Elía spámaður fram og mælti: 'Drottinn, Guð Abrahams, Ísaks og Ísraels! Lát í dag kunnugt verða, að þú ert Guð í Ísrael og ég þjónn þinn og að ég hefi gjört alla þessa hluti að þínu boði.