Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 18.43

  
43. Því næst sagði hann við svein sinn: 'Gakk þú upp og lít út til hafs.' Hann gekk upp, litaðist um og mælti: 'Það er ekkert að sjá.' Elía mælti: 'Far þú aftur.' Og sveinninn fór aftur og aftur, sjö sinnum.