Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 19.21

  
21. Þá sneri hann aftur og skildi við hann, tók sameykin og slátraði þeim og sauð kjötið af þeim við aktygin af yxnunum og gaf fólkinu að eta. Síðan tók hann sig upp og fór á eftir Elía og gjörðist þjónn hans.