Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 19.6

  
6. Litaðist hann þá um og sá, að eldbökuð kaka lá að höfði honum og vatnskrús. Át hann þá og drakk og lagðist síðan aftur fyrir.