Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 2.26

  
26. En við Abjatar prest sagði konungur: 'Far þú til bús þíns í Anatót, því að þú ert dauða sekur. En eigi vil ég drepa þig að sinni, því að þú hefir borið örk Drottins Guðs fyrir Davíð föður mínum og allar þær nauðir, sem faðir minn þoldi, hefir þú þolað með honum.'