Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 2.42

  
42. Þá sendi konungur boð og lét kalla Símeí og sagði við hann: 'Hefi ég ekki sært þig við Drottin og lagt ríkt á við þig og sagt: ,Það skaltu vita fyrir víst, að á þeim degi, sem þú gengur að heiman og fer eitthvað burt, skaltu deyja.` Og þú sagðir við mig: ,Ég hefi heyrt það og læt mér vel líka.`