Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 20.13

  
13. En spámaður nokkur gekk fyrir Akab Ísraelskonung og mælti: 'Svo segir Drottinn: Sér þú allan þennan mikla manngrúa? Hann gef ég þér í hendur í dag, svo að þú viðurkennir, að ég er Drottinn.'