Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 20.14

  
14. Þá mælti Akab: 'Fyrir hvers fulltingi?' Spámaðurinn svaraði: 'Svo segir Drottinn: Fyrir fulltingi sveina héraðshöfðingjanna.' Þá spurði Akab: 'Hver á að hefja orustuna?' Hinn svaraði: 'Þú.'