Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 20.1

  
1. Benhadad konungur á Sýrlandi dró saman allan her sinn. Voru þrjátíu og tveir konungar með honum, með hestum og vögnum, og hann fór, settist um Samaríu og gjörði áhlaup á hana.