Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 20.25

  
25. Safna síðan að þér jafnfjölmennu liði sem það lið var, er þú misstir, og jafnmörgum hestum og jafnmörgum vögnum sem þú misstir, og skulum vér berjast við þá á jafnsléttu, og munum vér vissulega sigrast á þeim.' Fór hann að ráðum þeirra og gjörði svo.