Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 20.28

  
28. Þá gekk guðsmaður nokkur fram, talaði til Ísraelskonungs og mælti: 'Svo segir Drottinn: Sakir þess að Sýrlendingar hafa sagt: ,Drottinn er fjallaguð, en enginn dalaguð` _ þá vil ég gefa þennan mikla manngrúa í þínar hendur, svo að þér kannist við, að ég er Drottinn.'