Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Konunganna
1 Konunganna 20.33
33.
Þetta þótti mönnunum góðs viti, og flýttu þeir sér að taka hann á orðinu og sögðu: 'Benhadad er bróðir þinn!' En Akab mælti: 'Farið og sækið hann.' Þá gekk Benhadad út til hans, og hann lét hann stíga upp í vagninn til sín.