Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 20.34

  
34. Og Benhadad sagði við hann: 'Borgunum, sem faðir minn tók frá föður þínum, skal ég skila aftur, og þú mátt gjöra þér torg í Damaskus, eins og faðir minn gjörði í Samaríu.' 'Hvað mig snertir,' mælti Akab, 'þá vil ég láta þig lausan með þessum skilmálum.' Og hann gjörði við hann sáttmála og lét hann í brott fara.