Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Konunganna
1 Konunganna 20.9
9.
Þá sagði Akab við sendimenn Benhadads: 'Segið mínum herra konunginum: Allt það, sem þú gjörðir þjóni þínum orð um í fyrstu, vil ég gjöra, en þetta get ég ekki gjört.' Þá fóru sendimennirnir og færðu honum svarið.