Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 21.13

  
13. Síðan komu varmennin tvö og settust gegnt honum. Og varmennin vitnuðu gegn Nabót í áheyrn fólksins og sögðu: 'Nabót hefir lastmælt Guði og konunginum.' Og þeir leiddu hann út fyrir borgina og lömdu hann grjóti til bana.