Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Konunganna
1 Konunganna 21.18
18.
'Tak þú þig upp, far ofan eftir, til fundar við Akab Ísraelskonung, sem býr í Samaríu. Hann er nú í víngarði Nabóts. Er hann farinn þangað ofan til þess að kasta á hann eign sinni.