Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 21.19

  
19. Mæl þú til hans á þessa leið: ,Svo segir Drottinn: Hefir þú myrt og líka tekið eignina?` Og mæl enn fremur til hans: ,Svo segir Drottinn: Þar sem hundarnir sleiktu blóð Nabóts, þar skulu og hundar sleikja þitt blóð.'`