Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 21.27

  
27. En er Akab heyrði þessi orð, reif hann klæði sín og lagði hærusekk á bert hold sitt og fastaði. Og hann svaf í hærusekknum og gekk hljóðlega.