Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 21.4

  
4. Þá kom Akab heim í höll sína, hryggur og reiður út af því, sem Nabót Jesreelíti hafði sagt við hann, er hann mælti: ,Ég farga ekki til þín arfleifð feðra minna.` Og hann lagðist í rekkju og sneri sér til veggjar og neytti eigi matar.