6. Hann svaraði henni: 'Komi ég að máli við Nabót Jesreelíta og segi við hann: ,Lát mig fá víngarð þinn fyrir peninga, eða, ef þú vilt það heldur, þá skal ég láta þig fá fyrir hann annan víngarð,` þá segir hann: ,Ég farga ekki víngarði mínum til þín.'`